Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
19. júní 2017 13:46

Sumarsólstöðutónleikar á Laugum

Kristín Lárusdóttir sellóleikari heldur órafmagnaða tónleika miðvikudaginn 21. júní kl. 21 í Gyllta salnum á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal.

 

Tónlist Kristínar er innblásin af íslenskum tónlistararfi og náttúru. Hún spilar bæði á selló, kveður og notar ýmis rafhljóð. Á tónleikunum mun Kristín koma til með að spila og syngja eigin tónlist, rímur og þjóðlög.

 

Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir.

 

Fb-viðburður