Tómstunda- og æskulýðsstarf í Dalabyggð
Björgunarsveitin Ósk, Glímufélag Dalamanna, Skátafélagið Stígandi, Badmintonfélag Dalamanna, ungmennafélögin innan UDN, Hestamannafélagið Glaður ofl. eru með skipulagt tómstundastarf fyrir börn og unglinga.
Haust 2018
Mánudagar
Knattspyrnuæfingar fyrir miðstig og unglingadeild kl. 16:30-17:30 við Auðarskóla. Þjálfari er Sindri Geir.
Þriðjudagar
Glímuæfingar GFD fyrir yngsta stig kl. 13:40-14:20 í Dalabúð. Þjálfarar eru Svana Hrönn og Guðbjört Lóa.
Glímuæfingar GFD fyrir miðstig kl. 14:30-15:10 í Dalabúð. Þjálfarar eru Svana Hrönn og Guðbjört Lóa.
Dróttskátar (8.-10. bekkur) kl. 16:15-17:30.
Unglingasveitin Óskar kl. 17:30, nema annað sé tekið fram.
Miðvikudagar
Drekaskátar (3.-4. bekkur) kl. 16:15-17:30 í Dalabúð.
Fálkaskátar (5.-7. bekkur) kl. 16:30-18:00 í Dalabúð.
Körfuboltaæfing (4.-10. bekkur) kl. 18:15-19:15 á Laugum.
Fimmtudagar
Knattspyrnuæfingar fyrir yngsta stig kl 13:40-14:20 við Auðarskóla. Þjálfari er Jón Egill.
Knattspyrnuæfingar fyrir miðstig og unglingadeild kl. 16:30-17:30 á gervigrasvellinum. Þjálfari er Sindri Geir.
Félagsmiðstöðin Hreysið fyrir unglingastig (8.-10. bekk) kl. 14:30-17:30 aðra hvora viku og hina vikuna kl. 16:00-19:00. Starfsmaður er Elísabet Ásdís.
Félagsmiðstöðin Hreysið fyrir miðstig (5.-7. bekki) annan hvorn fimmtudag (22. nóvember og 6. desember) kl. 14:30-16:00. Starfsmaður er Elísabet Ásdís.