Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Umhverfis-og skipulagsnefnd, fundur nr. 86

Dags. 8.10.2018

86. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Dalabyggðar haldinn  í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 8. október 2018 og hófst hann kl. 17:00


Fundinn sátu:
Hörður Hjartarson, Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Ragnheiður Pálsdóttir, Jón Egill Jónsson, Viðar Þór Ólafsson og Kristján Sturluson.

 

Fundargerð ritaði:  Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Ritari

 

Dagskrá:

 

1. Drög að matsáætlun - 1810005

Fulltrúar fyrirtækisins Stormorku mæta og kynna drögin. Um er að ræða sömu skýrslu og kynnt var á opnum fundi í Dalabúð þann 12. september sl. en hún hefur ekki verið kynnt sérstaklega fyrir sveitarfélaginu.

 

Magnús Jóhannesson og Sigurður Jóhannesson komu á fundinn og fóru yfir drög að matsáætlun vegna vindorkugarðs á Hróðnýjarstöðum.

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45Til baka