Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Stjórn Silfurtúns, fundur nr. 25

Dags. 6.8.2019

25. fundur Stjórnar Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns haldinn  í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 6. ágúst 2019 og hófst hann kl. 16:10


Fundinn sátu:
Ragnheiður Pálsdóttir, Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Sigríður Huld Skúladóttir, Kristján Sturluson og Ína Rúna Þorleifsdóttir.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Sturluson, Sveitarstjóri

 

Dagskrá:

 

1. Rekstur Silfurtúns 2019 - 1905013

Rætt um reksturinn, mönnun og framtíðarhorfur.

 

2. Samstarf við Fellsenda - 1904016

Viðræður hafa verið milli Fellsenda og Silfurtúns um aukið samstarf. Endurskoða þarf núverandi samning milli heimilanna. Formanni stjórnar og sveitarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
Samþykkt samhljóða.

 

3. Fjárhagsáætlun 2020-2023 - 1903025

Stjórnin mun fara í heimsókn að Fellsenda og í Brákarhlíð og skoða m.t.t. framkvæmda. Sveitarstjóri kemur með tillögu að tímasetningu.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15

 


 

 

 

 

 

 


 Til baka