Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Kjörskrá


 

Á kjörskrá skal taka alla íslenska ríkisborgara sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag, 26. maí 2018, og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi þremur vikum fyrir kjördag, 10. maí 2018. Óheimilt er því að breyta kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist Þjóðskrá Íslands fyrir þann tíma.

  

Kjörskrá fyrir Dalabyggð vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal, frá og með 16. maí 2018 til kjördags, mánudaga – föstudaga kl. 10:00 – 14:00.  

 

Lög nr. 5/1998, um kosningar til sveitarstjórna