Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Atvinnuráðgjafi SSV


  

Hlutverk atvinnuráðgjafa eru að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála. 

 

Verkefni þróunar- og ráðgjafadeildar SSV á sviði aðstoðar við ofangreinda aðila geta verið margvísleg. Aðstoð við að greina vandamál, leiðbeiningar um hvar er hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega frá stoðkerfum atvinnulífsins. Aðstoð við gerð umsókna til sjóða og rekstrar- og kostnaðaráætlana. Aðstoð við markaðsmál, upplýsingagjöf, fundir o.fl.

 

SSV - þróun- og ráðgjöf, aðstoðar einstaklinga til sjálfshjálpar.  Það þýðir að nauðsynlegt er að þeir sem eftir aðstoð leita komi einnig til með að vinna að framgangi hugmynda sinna.

 

Ítarefni

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
SSV - Þróun og ráðgjöf