Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Byggðasafn Dalamanna

Loftur Guttormsson ríki

um 1375-1433


 

Loftur var hirðstjóri norðan og vestan, sat fyrst á Skarði á Skarðsströnd, síðar á Möðruvöllum í Eyjafirði.

 

Loftur ríki Guttormsson tók Skarði af Ormi Snorrasyni 1402.

 

Þekktast barna Lofts var Ólöf ríka á Skarði.

 

Af kveðskap hans er þekktastur háttalykil sá er hann orti til ástkonu sinnar, Kristínar Oddsdóttur.